Farðu beint að efni síðunnar Skip to footer

Sýnileiki

Við erum að vinna í að gera þessa síðu frábæra. Hinkrið aðeins með okkur.

Við vitum að það eru allskonar fólk í allskonar líkömum sem hefur allskonar mismunandi álit á sjálfu sér. Við vitum af reynslunni að þegar maður lítur ekki út eins og fólkið í tískutímaritum og flest fólk í sjónvarpi er auðvelt að fara að trúa því að maður sé ekki þess verðugur að vera elskaður. Við bangsarnir þekkjum þetta af eigin raun og við lærðum að það er fegurð í líkömum okkar og við megum elska þá sjálfir og það er alveg feikinóg af aðdáendum okkar sem eru tilbúnir að elska okkur líka.

Um Bangsafélagið

Bangsafélagið er félag bangsa og vina þeirra. Hlutverk bangsafélagsins er m.a. að bæta sýnileika bangsa í samfélaginu, vekja máls á mánefnum eins og líkamsímynd og halda árlega bangsahátíð undir nafninu Reykjavík Bear.

Hafðu samband
Tenglar
Bangsafélagið 2019-2025. Allur réttur áskilinn.